Sjóðfélagar hafa nú fengið rafræn yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda á sjóðfélagavef Birtu undir skjöl. Yfirlitin hafa einnig verið send inn á island.is. Yfirlitin fara til allra virkra sjóðfélaga sem greitt …
Nýkjörin stjórn Birtu skipti með sér verkum að loknum ársfundi lífeyrissjóðsins í gær, 22. apríl. Þóra Eggertsdóttir er formaður stjórnar og Hrönn Jónsdóttir er varaformaður. Þóra er fjármálastjóri hjá Icelandia …
Ársfundur Birtu fór fram á Grand hóteli Reykjavík í gær, þriðjudag.
Hrönn Jónsdóttir stjórnarformaður hóf fundinn og fór yfir starfsárið 2024. Hún ræddi um sveiflur á mörkuðum árið 2024 en …