16. maí 2017
Breytingar á seðilgjöldum hjá Íslandsbanka
self.header_image.title

Seðilgjöld sjóðfélagalána hjá Birtu lífeyrissjóði sem innheimt eru hjá Íslandsbanka breytast 1. júní nk. samkvæmt gjaldskrá bankans. Lántakar þurfa að hafa samband við sinn viðskiptabanka ef óskað er eftir skuldfærslu á láni. Ef óskað er eftir að afpanta greiðsluseðil þurfa lántakar að hafa samband við Íslandsbanka.


Var Verður
Ekki sendur greiðsluseðill – skuldfærsla 255 kr. 130 kr.
Sendur greiðsluseðill – skuldfærsla 330 kr. 250 kr.
Ekki sendur greiðsluseðill – engin skuldfærsla 355 kr. 515 kr.
Sendur greiðsluseðill – engin skuldfærsla 430 kr. 635 kr.