21.11.2018

Röskun í rafrænum umsóknum vegna viðhalds í kvöld

Rafræn umsóknarsíða Birtu verður óvirk í kvöld milli kl. 22:00 - 02:00 vegna viðhaldsvinnu.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.