Birta hefur unnið að endurbótum á rafrænum umsóknum til að einfalda ferlið fyrir sjóðfélaga og bæta upplifun þeirra í samskiptum við sjóðinn á Mínar síður.
Nú geta sjóðfélagar nálgast allar …
Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu lífeyrissjóðs lækka úr 8,60% í 8,35%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna sem eru meginvextir Seðlabanka Íslands.
Þessar breytingar taka gildi frá …
Breyting hefur orðið á framkvæmd tekjuathugana og útreikningi örorkulífeyris úr lífeyrissjóðnum vegna tekna örorkulífeyrisþega frá TR.
Fellt hefur verið úr gildi ákvæði í lögum sem bannaði lífeyrissjóðum að horfa til …