Árið 2020 var óvenjulegt sökum heimsfaraldurs Covid 19 en miklar sveiflur voru á mörkuðum, sér í lagi á fyrri helmingi ársins. Viðbrögð stjórnvalda og seðlabanka víða um heim áttu stóran …
Um áramót voru gerðar breytingar á staðgreiðslu, persónuafslætti og skattþrepum fyrir tekjuárið 2021. Persónuafsláttur verður 609.509 kr. fyrir árið 2021 eða 50.792 krónur á mánuði. Skattleysismörk lífeyristekna breytast úr 155.902 …
Fjárfestingarstefna Birtu lífeyrissjóðs vegna ársins 2021 er nú aðgengileg á heimasíðu sjóðsins.