Breytilegir verðtryggðir vextir Birtu lífeyrissjóðs hækka úr 3,25% í 3,40% frá og með 1. júlí 2025.
Upplýsingar um vexti og lánakjör má finna hér.
Breytilegir óverðtryggðir vextir lána Birtu lífeyrissjóðs lækka úr 8,85% í 8,60%. Breytingin er til komin vegna breytinga á grunnvöxtum lánanna sem eru meginvextir Seðlabanka Íslands.
Þessar breytingar taka gildi frá …
Sjóðfélagar hafa nú fengið rafræn yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda á sjóðfélagavef Birtu undir skjöl. Yfirlitin hafa einnig verið send inn á island.is. Yfirlitin fara til allra virkra sjóðfélaga sem greitt …