Aðild að Birtu

Birta lífeyrissjóður er opinn öllum, sem ekki eiga skylduaðild að öðrum lífeyrissjóði. Öllum er heimilt að greiða til Birtu lífeyrissjóðs.

Birta lífeyrissjóður er hefðbundinn starfsgreinasjóður sem félagar tiltekinna stéttarfélaga eiga skylduaðild að.

Skylduaðild

* Birta lífeyrissjóður innheimtir félagstengd iðgjöld fyrir þessi félög, sjá nánari greiðsluupplýsingar

Aðildarfyrirtæki

Samtök atvinnulífsins (SA) yfirtóku alla kjarasamninga Vinnumálasambandsins (VMS) og Vinnuveitendasambands Íslands (VSÍ) við samruna VSÍ og VMS við stofnun SA.