Ávöxtun

Mikilvægt er að spara til að byggja upp eignir. En góðir hlutir gerast hægt og því er farsælast að líta á sparnað sem langhlaup en ekki spretthlaup. Birta lífeyrissjóður birtir upplýsingar um raunávöxtun yfir skemmri og lengri tímabil. Ávöxtun liðins tíma segir ekki endilega til um ávöxtun í framtíðinni.

Ábyrgar fjárfestingar

Eignasafni Birtu er stýrt í samræmi við fjárfestingastefnu sjóðsins hverju sinni. Við mótun stefnunnar eru hagsmunir sjóðfélaga og ávöxtun á eignum sjóðsins að teknu tilliti til áhættu ávallt haft að leiðarljósi.

Séreign

Raunávöxtun

Frá áramótum 2019 2018 2017
Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun
Innlánsleið 0,3% 0,1% 4,3% 1,6% 5,3% 2,0% 3,7% 1,9%
Skuldabréfaleið 1,1% 1,0% 8,9% 6,1% 6,1% 6,9% 7,4% 5,5%
Blönduð leið 1,5% 1,4% 18,0% 14,9% 2,1% -1,2% 7,5% 5,6%

Tilgreind séreign

Ávöxtun

Frá áramótum 2019 2018 2017
Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun Nafn- ávöxtun Raun- ávöxtun
Tilgreind séreign 0,5% 0,4% 11,0% 8,1% 0,0% -3,1% 0,2% -1,1%

*Stofnuð 1.7.2017

Ávöxtun eldri sparnaðarleiða